Bústaðirnir okkar í Eyja- og Miklaholtshreppi, Snæfellsnesi
Bústaðirnir okkar eru staðsettir í Söðulsholti, hrossaræktunar og tamningastöð, á sunnanverðu Snæfellsnesi. Bústaðirnir voru byggðir 2015 og 2016 og er svefnpláss fyrir 4. Víðáttumikið útsýni er frá bústöðunum.
Nánar um bústaðina