Litlir bústaðir í Söðulsholti – Snæfellsnesi

Litlir bústaðir í Söðulsholti – Snæfellsnesi

Bústaðirnir okkar í Eyja- og Miklaholtshreppi, Snæfellsnesi

Bústaðirnir okkar í Eyja- og Miklaholtshreppi, Snæfellsnesi

Bústaðirnir okkar eru staðsettir í Söðulsholti, hrossaræktunar og tamningastöð, á sunnanverðu Snæfellsnesi. Bústaðirnir voru byggðir 2015 og 2016 og er svefnpláss fyrir 4. Víðáttumikið útsýni er frá bústöðunum.

Nánar um bústaðina

Kynnist sveitalífi og náttúru

Söðulsholt er hrossaræktunar og tamningastöð í Eyja- og Miklaholtshreppi á sunnanverðu Snæfellsnesi. Hér eru um 70 hross, stórt hesthús og frábær reiðhallaraðstaða.

Njótið fegurðarinnar, hestanna og sveitalífsins. Hér er margt um að vera á vorin og sumrin, börn njóta sín í friðsældinni og í kringum hestana og ekki skemma norðurljósin þegar þau sjást.

Einar Ólafsson á og rekur Söðulsholt. Barnabörn Einar‘s njóta þess að eyða sumrinu í að vinna á býlinu, enda mjög áhugasöm um hestamennsku.

Nánar um Söðulsholt

Kynnist sveitalífi og náttúru

Staðsetning og útivist

Söðulsholt er í 40 mínútna keyrslu frá Borgarnesi, og 1 klukkustund og 40 mínútur frá Reykjavík. Við erum 13 km vestur af Eldborg, 7 km lauginni í Landbroti og skammt frá Gullborgarhrauni og Rauðamelskúlunum. Stykkishólmur er í 50 km fjarlægð, Arnarstapi/Hellnar og Snæfellsnesjökull eru í um 70 km fjarlægð.

Við bjóðum upp á stuttar hestaferðir (aukagjald) og veitum möguleika á að veiða í ferskvatnsá sem býlið hefur aðgang að (aukagjald), en einnig er hægt að keyra eða ganga um þetta fallega landslag,

Söðulsholt Cottages Location map

Hafa samband

Ef óskað er eftir frekari upplýsingum eða ef þið viljið koma athugasemdum á framfæri, hafið þá vinsamlega samband með því að senda okkur tölvupóst á neðangreint netfang eða fyllið út og sendið eyðublaðið hér að neðan.

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.