image description

Vel útbúnir 4ja manna bústaðir

Bóka núna

Lýsing

Við bjóðum upp á gistingu í 4 bústöðum sem voru byggðir 2015 og 2016 og er svefnaðstaða fyrir 4 í hverjum bústað. Hver bústaður er með þráðlaust net (wifi) fyrir tölvupóst og til að vafra á internetinu), 1 svefnherbergi og svefnloft með tveimur einstaklingsrúmum, vel útbúið eldhús (með örbylgjuofni, eldavél, brauðrist, kaffivél, litlum ísskáp og litla uppþvottavél), setustofu, baðherbergi með sturtu og góða útiverönd. Viltu grilla? Hver bústaður er einnig með útigrill. Lágmarksdvöl eru 2 nætur (2 á veturnar).

Við erum miðsvæðis á Snæfellsnesi og því ekki langt að fara hvort sem það er í Arnarstapa/Hellnar, á Snæfellsjökull, í Stykkishólm eða til að ganga á Eldborg.

Gestir okkar geta mögulega bókað stuttar hestaferðir eða rennt fyrir lax og silung á svæðinu. (Aukagjald)

Verð frá: 21.500 ISK

Upplýsingar og íhlutir

 • Tegund

  Bústaður - 53 fm

 • Gisting

  Bústaður - 53 fm

 • Íþróttir og útivist

  Veiði, ganga

 • Matur

  Gestir sjá sjálf um mat og veitingar.

 • Aðgengi

  Börn velkomin, reyklaust, gæludýr ekki leyfð, ekki með hjólastólaaðgengi

 • Borð og stofa

  Eldhúsborð fyrir 4, setustofa fyrir 4

 • Svefnherbergi

  1 svefnherbergi og svefnloft, gisting fyrir 4, rúm fyrir 4

 • Baðherbergi

  Baðherbergi með klósetti og sturtu á neðri hæðinni

 • Almennt

  Hiti, internet, setustofa, eldhús, rúmföt og handklæði og lokaþrif innifalið, bílastæði.

 • Afþreying

  Sjónvarp

 • Þema

  Ævintýri, sveitalíf, friðsælt

 • Eldhús

  Kaffivél, diskar, glös, áhöld, eldavél, örbylgjuofn, ísskápur, uppþvottavél

 • Önnur afþreying

  Stuttar hestaferðir, ljósmyndun, hvalaskoðun

 • Staðsetning

  Fjalla og sjávarútsýni, dreifbýli

 • Utanhús

  Verönd og útigrill

Bóka núna

Hafa samband

Ef óskað er eftir frekari upplýsingum eða ef þið viljið koma athugasemdum á framfæri, hafið þá vinsamlega samband með því að senda okkur tölvupóst á neðangreint netfang eða fyllið út og sendið eyðublaðið hér að neðan.

 • This field is for validation purposes and should be left unchanged.