image description

Afpantanir

Afpöntun:
Sé bókun afpöntuð að minnsta kosti 30 dögum fyrir komu þá er leigan endurgreidd að fullu.

Sé bókunin afpöntuð 29-15 dögum fyrir komu, þá er leigan endurgreidd að hálfu (50%).

Bókanir, sem eru afpantaðar eftir það, fást ekki endurgreiddar. Vinsamlegast hafið samband beint við okkur ef óskað er eftir breytingum á komu- eða brottfarardegi.

Hafa samband

Ef óskað er eftir frekari upplýsingum eða ef þið viljið koma athugasemdum á framfæri, hafið þá vinsamlega samband með því að senda okkur tölvupóst á neðangreint netfang eða fyllið út og sendið eyðublaðið hér að neðan.

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.